fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Pochettino alveg sama um aldurinn – ,,Ég er ekki að horfa á vegabréfið hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, útilokar ekki að félagið muni framlengja við hinn 39 ára gamla Thiago Silva.

Silva er svo sannarlega kominn á aldur í boltanum en fær enn reglulega að spila fyrir Chelsea.

Silva hefur yfirleitt staði fyrir sínu í London og binda margir vonir við það að samningurinn verði framlengdur.

Aldurinn er ekki eitthvað sem Pochettino er að hugsa um og segir að Silva sé í sömu stöðu og aðrir leikmenn.

,,Allir leikmennirnir eru í sömu stöðu og hann, við skoðum frammistöðu þeirra og tökum ákvörðun,“ sagði Pochettino.

,,Hann er ekki í neinum sérflokki, ég er ekki að horfa á vegabréf leikmannsins eða aldurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig