fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Pochettino alveg sama um aldurinn – ,,Ég er ekki að horfa á vegabréfið hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, útilokar ekki að félagið muni framlengja við hinn 39 ára gamla Thiago Silva.

Silva er svo sannarlega kominn á aldur í boltanum en fær enn reglulega að spila fyrir Chelsea.

Silva hefur yfirleitt staði fyrir sínu í London og binda margir vonir við það að samningurinn verði framlengdur.

Aldurinn er ekki eitthvað sem Pochettino er að hugsa um og segir að Silva sé í sömu stöðu og aðrir leikmenn.

,,Allir leikmennirnir eru í sömu stöðu og hann, við skoðum frammistöðu þeirra og tökum ákvörðun,“ sagði Pochettino.

,,Hann er ekki í neinum sérflokki, ég er ekki að horfa á vegabréf leikmannsins eða aldurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne