fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Eigendurnir forríku horfa nú til Ítalíu – Fyrsta verkefnið er að byggja nýjan völl fyrir 250 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 13:30

Mohammed Bin Salman. Mynd:GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle eru ekki hættir að versla knattspyrnulið en nú eru þeir forríku frá Sádi Arabíu að horfa til Ítalíu.

Þetta fullyrðir La Repubblica en þeir eignuðust Newcastle fyrir þremur árum síðan og hefur gengið batnað verulega síðan þá.

Samkvæmt heimildum miðilsins er nú horft til Roma og eru þeir tilbúnir að borga 800 milljónir punda fyrir ítalska stórliðið.

Ekki nóg með það þá verður spreðað 250 milljónum um leið í glænýjan heimavöll – eitthvað sem gæti þó farið illa í stuðningsmenn ítalska liðsins.

Um er að ræða gríðarlega stóran klúbb sem hefur þó verið í lægð í þónokkur ár en félagið er í dag í eigu Dan og Ryan Friedkin sem eru frá Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða