fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Eigendurnir forríku horfa nú til Ítalíu – Fyrsta verkefnið er að byggja nýjan völl fyrir 250 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 13:30

Mohammed Bin Salman. Mynd:GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Newcastle eru ekki hættir að versla knattspyrnulið en nú eru þeir forríku frá Sádi Arabíu að horfa til Ítalíu.

Þetta fullyrðir La Repubblica en þeir eignuðust Newcastle fyrir þremur árum síðan og hefur gengið batnað verulega síðan þá.

Samkvæmt heimildum miðilsins er nú horft til Roma og eru þeir tilbúnir að borga 800 milljónir punda fyrir ítalska stórliðið.

Ekki nóg með það þá verður spreðað 250 milljónum um leið í glænýjan heimavöll – eitthvað sem gæti þó farið illa í stuðningsmenn ítalska liðsins.

Um er að ræða gríðarlega stóran klúbb sem hefur þó verið í lægð í þónokkur ár en félagið er í dag í eigu Dan og Ryan Friedkin sem eru frá Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina