fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Klopp alls ekki hrifinn af bláa spjaldinu: Bara að gera hlutina flóknari – ,,Býður upp á fleiri mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á meðal þeirra sem eru alls ekki hrifnir af hugmyndinni af ‘blá spjaldinu.’

Bláa spjaldið gæti orðið hluti af fótboltanum á næstu árum en leikmaður er þar sendur af velli í tíu mínútur.

Talað hefur verið um að bláa spjaldið gæti verið notað í FA bikarnum næsta vetur en líkurnar eru ekki miklar.

,,Við þurfum að auðvelda dómurunum lífið eins mikið og við getum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er mjög erfitt starf, ég held að nýtt spjald myndi bjóða upp á fleiri mistök og fólk byrjar að tala um hvort hann hafi átt að fá blátt eða gult spjald.“

,,Þetta flækir hlutina mikið, þeir vilja prófa þetta sem er í lagi en að mínu mati er hugmyndin ekki frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni