fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði: Viðurkennir erfiðleikana – ,,Stoltur af því hvernig ég stóð mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að hann hafi átt í erfiðleikum í sumar eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen.

Kane var seldur til Bayern frá Tottenham en þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði til að byrja með.

Fjölskylda hans er nú flutt til Þýskalands og líður leikmanninum betur í dag og sýnir það með frammistöðu sinni á vellinum. Kane hefur skorað 28 mörk í 27 leikjum á tímabilinu.

,,Þetta var alls ekki auðvelt, fyrstu fjórir eða fimm mánuðirnir einn á hótelinu án fjölskyldunnar,“ sagði Kane.

,,Þetta var svo sannarlega erfitt en ég er stoltur af því hvernig ég stóð mig á vellinum miðað við kringumstæðurnar.“

,,Tíminn leið og mér var farið að líða meira eins og heima hjá mér, allir hérna hafa komið frábærlega fram við okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni