fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Stendur með honum eftir innbrotið: Aðeins spilað 14 mínútur í fjórum leikjum – ,,Hefði haft áhrif á mig líka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish og kærasta hans urðu fyrir miklu áfalli undir lok síðasta árs er innbrotsþjófar komst inn á heimili þeirra og rændu yfir einni milljón punda í skartgripum.

Grealish hefur síðan þá spilað afskaplega lítið fyrir Manchester City og til að mynda aðeins 14 mínútur í síðustu fjórum leikjum.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur nú tjáð sig um stöðu leikmannsins og vonar innilega að hann komist aftur í fyrra stand.

,,Ég er alveg viss um að þetta hafi haft áhrif á hann í nokkra daga. Vonandi hefur hann gleymt þessu í dag en þetta hefði haft áhrif á mig líka,“ sagði Guardiola.

,,Það er ekki auðvelt að glíma við það sem hann gekk í gegnum. Hann er mögnuð manneskja og við reyndum að hjálpa honum eins mikið og mögulegt var.“

,,Við þurfum á honum að halda, við þurfum á öllum að halda og þar á meðal Jack.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða