fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Stendur með honum eftir innbrotið: Aðeins spilað 14 mínútur í fjórum leikjum – ,,Hefði haft áhrif á mig líka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish og kærasta hans urðu fyrir miklu áfalli undir lok síðasta árs er innbrotsþjófar komst inn á heimili þeirra og rændu yfir einni milljón punda í skartgripum.

Grealish hefur síðan þá spilað afskaplega lítið fyrir Manchester City og til að mynda aðeins 14 mínútur í síðustu fjórum leikjum.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur nú tjáð sig um stöðu leikmannsins og vonar innilega að hann komist aftur í fyrra stand.

,,Ég er alveg viss um að þetta hafi haft áhrif á hann í nokkra daga. Vonandi hefur hann gleymt þessu í dag en þetta hefði haft áhrif á mig líka,“ sagði Guardiola.

,,Það er ekki auðvelt að glíma við það sem hann gekk í gegnum. Hann er mögnuð manneskja og við reyndum að hjálpa honum eins mikið og mögulegt var.“

,,Við þurfum á honum að halda, við þurfum á öllum að halda og þar á meðal Jack.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina