fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Fékk óskina uppfyllta og er hættur – Arnór fær nýjan stjóra

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson er hættur sem þjálfari Blackburn í næst efstu deild Englands og tekur John Eustace við keflinu. Hann þjálfaði síðast Birmingham í sömu deild.

Tomasson var öskuillur í janúar er Blackburn mistókst að fá til sín framherjann Duncan McGuire á lokadegi gluggans.

Blackburn náði ekki að skila inn réttum gögnum í tæka tíð og varð McGuire áfram í Orlando City í Bandaríkjunum.

Tomasson taldi að Blackburn þyrfti nauðsynlega á leikmönnum að halda en lykilmenn hafa kvatt félagið á síðustu mánuðum.

Tomasson reyndi einnig að hætta með Blackburn síðasta sumar en án árangurs – Arnór Sigurðsson er leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn