fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir ákvörðun í Frostaskjóli hreina og beina vanvirðingu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Farið var yfir málefni KR sem viljandi spilaði ólöglegum leikmanni og tapaði þar sem úrslitaleik Reykjavíkurmótsins gegn Víkingi.

video
play-sharp-fill

KR vann leikinn en var dæmdur ósigur vegna þess að Alex Þór Hauksson hafði ekki fengið leikheimild.

„Þeir gáfu bara leikinn, ég get ekki skilið það. Mér finnst þetta vanvirðing, þú ert að tala um varamann,“ segir Valur um málið.

„Hann er á bekknum og kemur inn, mér finnst þetta lélegt ef ég á að vera hreinskilin. Það er í tísku að vera á móti Reykjavíkurmótinu, mér finnst þetta bara lélegt.“

Hrafnkell Freyr segir málið farsa. „Algjör þvæla fyrir mér,“ sagði Keli

Umræðan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
Hide picture