Cristiano Ronaldo tók trefil sem kastað var í hann af stuðningsmann Al Hilal og virðist hafa nuddað honum upp við lim sinn.
Ronaldo leikmaður Al Nassr var ekki í sínu besta skapi þegar liðið hans Al-Nassr mætti Al-Hilal í æfingaleik í Sádí Arabíu í gær.
Ronaldo og félagar fengu þar nokkurn skell og töpuðu 2-0.
Ronaldo var ekki ánægður þegar stuðningsmenn Al-Hilal fóru að kyrja lag um Lionel Messi og virtist pirra sig á ýmsu.
Myndband af þessu er hér að neðan.
— Out Of Context Football (@nocontextfooty) February 8, 2024