fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ætti að biðja um sölu frá Manchester United ef hann styður ekki Ten Hag – ,,Aðeins hann getur svarað þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford þarf að drífa sig burt frá Manchester United ef hann treystir ekki á þjálfara liðsins, Erik ten Hag.

Þetta segir Lee Sharpe, fyrrum leikmaður liðsins, en Sharpe er Íslendingum kunnur og lék með Grindavík um stutta stund.

Rashford átti frábært síðasta tímabil en hefur ekki verið sami leikmaður í vetur sem hefur kostað enska stórliðið töluvert.

,,Hann þarf að sýna það að hann vilji hjálpa liðinu og reyna að komast á sama stað og á síðasta tímabili,“ sagði Sharpe.

,,Ef hann getur ekki gert það þá gæti hann verið að horfa annað. Kannski er hann óánægður með stjórann eða stjórnina? Það gæti verið eitthvað í gangi innandyra sem við vitum ekki af sem gerir hann 4-5 prósent óánægðari hjá félaginu.“

,,Ef það er staðan þá þarf hann að fara og við þurfum að fá einhvern inn sem stendur 100 prósent með þjálfaranum, aðeins Marcus getur svarað þessum spurningum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár