fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fékk ekki spjald fyrir stórhættulegt brot – Sjáðu myndbandið umtalaða

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 15:00

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarar í leik Inter Miami og Vissel Kobe voru ekki upp á sitt besta er liðin áttust við í æfingaleik í Japan.

Leikmaður að nafni Yuya Okaka hefði auðveldlega átt að fá rautt spjald í leiknum fyrir brot á Sergio Busquets.

Busquets er leikmaður Inter Miami en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Barcelona á Spáni.

Okaka fór vel yfir strikið í leiknum en af einhverjum ástæðum fékk hann ekki spjald fyrir groddaralegt brot.

Myndband af þessu má sjá hér en Busquets þurfti að fara sárþjáður af velli í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann