fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Óskaði syninum til hamingju með afmælið og fékk óvænt svar frá leikmanni – ,,Pabbi?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Reguilon, leikmaður Tottenham, birti ansi skemmtileg ummæli á Twitter í gær við færslu Michael Owen.

Owen er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Liverpool og hélt síðar til Real Madrid.

Owen óskaði syni sínum til hamingju með afmælið áqq Twitter og birti mynd af þeim feðgum með.

Sonur Owen þykir vera ansi líkur Reguilon og tók Argentínumaðurinn eftir því sjálfur og svaraði.

,,Pabbi?“ skrifaði Reguilon og fékk gríðarlegan fjölda af ‘likes’ við þau ummæli.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham