fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Reynslumikill markvörður æfir með Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Joe Lewis æfir með Manchester United þessa dagana og hefur gert undanfarnar vikur. Manchester Evening News segir frá.

Lewis er án félags eftir að hafa yfirgefið Aberdeen síðasta sumar og er honum frjálst að semja hvar sem er þó félagaskiptaglugginn sé lokaður.

Ekki er víst hvort United íhugi að semja við þennan 36 ára gamla markvörð. Hann hefur aðallega æft með yngri liðum United en þó eitthvað æft með markvörðum aðalliðs United.

Það er spurning hvort Lewis fái stuttan samning hjá United, sem mætir Aston Villa í næsta leik sínum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann