fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona væri taflan ef stærstu deildir heims yrðu sameinaðar – Ensku liðin skora ekki hátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert enskt lið væri í efstu sjö sætunum ef fimm stærstu deildir heims væru settar saman í eina.

Það er FBREF sem tekur þetta saman. Meðalfjöldi stiga í leik er tekinn inn í myndina.

Bayer Leverkusen væri á toppi deildarinnar með 2,60 stig í leik. Rétt á eftir væri Inter með 2,59 stig og svo kemur Real Madrrid með 2,52.

Liverpool, sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, væri í níunda sæti. Manchester City, sem er á eftir Liverpool í deildinni, væri ofar þar sem liðið hefur spilað færri leiki.

Hér að neðan má sjá hvernig efstu 20 myndu líta út. Töfluna í heild má svo nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann