fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fullyrðir að Klopp sleppi því að taka árs frí ef þetta starf býðst honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ætli að taka sér árs frí frá þjálfun eftir að hann yfirgefur Liverpool í sumar. Eitt starfstilboð gæti hins vegar breytt því.

Þetta segir spænski blaðamaðurinn Gerard Romero, sem starfar í Katalóníu. Segir hann að Klopp myndi fara í nýtt starf strax í sumar ef Barcalona bankar á dyrnar.

Þá heldur Romero því fram að Klopp hafi þegar rætt við Joan Laporta, forseta Börsunga og hafi það samtal verið jákvætt.

Xavi er núverandi stjóri Barcelona en mun hætta eftir tímabilið.

Klopp tilkynnti einmitt sjálfur á dögunum að hann myndi hætta sem stjóri Liverpool í lok tímabils eftir níu farsæl ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir