fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fullyrðir að Klopp sleppi því að taka árs frí ef þetta starf býðst honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ætli að taka sér árs frí frá þjálfun eftir að hann yfirgefur Liverpool í sumar. Eitt starfstilboð gæti hins vegar breytt því.

Þetta segir spænski blaðamaðurinn Gerard Romero, sem starfar í Katalóníu. Segir hann að Klopp myndi fara í nýtt starf strax í sumar ef Barcalona bankar á dyrnar.

Þá heldur Romero því fram að Klopp hafi þegar rætt við Joan Laporta, forseta Börsunga og hafi það samtal verið jákvætt.

Xavi er núverandi stjóri Barcelona en mun hætta eftir tímabilið.

Klopp tilkynnti einmitt sjálfur á dögunum að hann myndi hætta sem stjóri Liverpool í lok tímabils eftir níu farsæl ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann