fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Fullyrðir að Klopp sleppi því að taka árs frí ef þetta starf býðst honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ætli að taka sér árs frí frá þjálfun eftir að hann yfirgefur Liverpool í sumar. Eitt starfstilboð gæti hins vegar breytt því.

Þetta segir spænski blaðamaðurinn Gerard Romero, sem starfar í Katalóníu. Segir hann að Klopp myndi fara í nýtt starf strax í sumar ef Barcalona bankar á dyrnar.

Þá heldur Romero því fram að Klopp hafi þegar rætt við Joan Laporta, forseta Börsunga og hafi það samtal verið jákvætt.

Xavi er núverandi stjóri Barcelona en mun hætta eftir tímabilið.

Klopp tilkynnti einmitt sjálfur á dögunum að hann myndi hætta sem stjóri Liverpool í lok tímabils eftir níu farsæl ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea