fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Búinn að ræða við Silva eftir ummæli eiginkonunnar – ,,Kominn tími á breytingar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, er búinn að ræða við stjörnu liðsins, Thiago Silva, eftir ummæli eiginkonu hans á dögunum.

Eiginkona Silva, Belle, er ósátt með ástandið hjá Chelsea í dag og lét í sér heyra eftir 4-2 tap gegn Wolves um helgina.

,,Það er kominn tími á breytingar, ef við bíðum mikið lengur þá verður það of seint,“ skrifaði Belle á Twitter.

Búist er við að Belle sé þar að kalla eftir brottrekstri Pochettino sem hefur ekki heillað marga sem stjóri þeirra bláklæddu í vetur.

Silva og Pochettino ræddu saman á þriðjudag vegna ummæla Belle en þeir tveir hafa þekkst í tæplega tíu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir