fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fullyrða að Liverpool sé löngu búið að hafa samband við Alonso

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hver tekur við liði Liverpool í sumar en Jurgen Klopp er að láta af störfum eftir níu ár hjá félaginu.

Einn maður er helst orðaður við starfið en það er Spánverjinn Xabi Alonso sem lék á sínum tíma með enska liðinu.

Samkvæmt frönskum miðlum er Liverpool búið að hafa samband við Alonso og gerði það fyrst í nóvember.

Alonso hefur gert frábæra hluti með Bayer Leverkusen í Þýskalandi og er á óskalista fleiri liða í Evrópu.

Óvíst er hvort Alonso vilji færa sig um set strax en hann á góðan möguleika á að vinna deildina með Leverkusen á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir