fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Með mjög umdeild ummæli um bandarísku deildina – ,,Ekki hægt að tala um hana eins og áður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Parker, fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, er á því máli að MLS deildin sé komin á allt annan stað en fyrir nokkrum árum síðan.

MLS deildin hefur lengi verið deild þar sem eldri leikmenn fara og enda ferilinn en gæðin eru ekki sú bestu í Bandaríkjunum.

Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, spilar þar í dag eða með Inter Miami sem og aðrar fyrrum stjörnur í Evrópu.

Parker segir að það sé ekki horft á MLS deildina sömu augum í dag þrátt fyrir að margar af þessum stjörnum séu komnar vel yfir þrítugt.

,,Að Messi hafi komið hingað er augljóslega það stærsta í sögu deildarinnar, stærsta nafnið,“ sagði Parker.

,,Fólk horfði alltaf á MLS deildina sem deild þar sem fólk endar ferilinn, hann er enn að spila fyrir Argentínu, hann er enn að skora fyrir Argentínu.“

,,Hann skorar mörk í MLS deildinni en vissulega ekki gegn bestu liðum heims. Ég held þó að fólk þurfi að átta sig á því að það sé ekki hægt að tala um þetta sem sömu deild og áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“