fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Með mjög umdeild ummæli um bandarísku deildina – ,,Ekki hægt að tala um hana eins og áður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Parker, fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, er á því máli að MLS deildin sé komin á allt annan stað en fyrir nokkrum árum síðan.

MLS deildin hefur lengi verið deild þar sem eldri leikmenn fara og enda ferilinn en gæðin eru ekki sú bestu í Bandaríkjunum.

Lionel Messi, einn besti leikmaður sögunnar, spilar þar í dag eða með Inter Miami sem og aðrar fyrrum stjörnur í Evrópu.

Parker segir að það sé ekki horft á MLS deildina sömu augum í dag þrátt fyrir að margar af þessum stjörnum séu komnar vel yfir þrítugt.

,,Að Messi hafi komið hingað er augljóslega það stærsta í sögu deildarinnar, stærsta nafnið,“ sagði Parker.

,,Fólk horfði alltaf á MLS deildina sem deild þar sem fólk endar ferilinn, hann er enn að spila fyrir Argentínu, hann er enn að skora fyrir Argentínu.“

,,Hann skorar mörk í MLS deildinni en vissulega ekki gegn bestu liðum heims. Ég held þó að fólk þurfi að átta sig á því að það sé ekki hægt að tala um þetta sem sömu deild og áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi