fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Chelsea slátraði Boro og bókaði sér farmiða á Wembley

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 21:52

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir mjög óvænt tap gegn Middlesbrough í fyrri leiknum í undanúrslitum enska deildarbikarsins, þá bauð liðið upp á sýningu á Stamford Bridge í kvöld.

Boro varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir fimmtán mínútna leik en Enzo Fernandez, Axel Disasi og Cole Palmer bættu við mörkum áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Palmer skoraði einnig fimmta mark leiksins áður en Noni Madueke bætti við sjötta markinu og þar við sat hjá Chelsea en Morgan Rogers lagaði stöðuna fyrir gestina í lokin. 6-1 sigur staðreynd.

Chelsea vann því samanlagt 6-2 sigur og er komið með farmiða á Wembley í næsta mánuði.

Það kemur í ljós á morgun hvort það verði Fulham eða Liverpool sem mæta þeim í úrslitum en Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum