fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Gabriel Jesus grunaður um svindl og hefur verið settur í bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus framherji Arsenal hefur verið settur í bann í Counter Strike 2 tölvuleiknum. Ástæðan er sú að hann er sakaður um svindl.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að Jesus hafi eytt þúsundum punda í leiknum til að uppfæra karlinn sinn.

Jesus sendi sjálfur inn færslu á samfélagsmiðla og kallaði eftir því að banninu yrði aflétt.

Counter Strike er fyrstu persónu skotleikur sem hefur verið afar vinsæll um langt skeið og er sérstaklega vinsæll í Brasilíu.

Jesus var sakaður um að vera með forrit sem gerði honum kleift að svindla og sjá andstæðinga sína í gegnum veggi leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum