fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Langt frá toppliðinu en viss um að þeir eigi ennþá möguleika á titlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 14:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, er enn vongóður að liðið geti unnið La Liga á Spáni þrátt fyrir að vera átta stigum frá toppliði Girona.

Barcelona er í fjórða sæti deildarinnar með 41 stig en Real Madrid er með 48 stig og Girona 49 en hefur leikið leik meira.

Flestir eru að búast við því að baráttan verði á milli Real og Girona en það síðarnefnda hefur komið öllum á óvart í vetur.

Girona var spáð sæti í neðri hlutanum fyrir tímabilið en hefur hingað til aðeins tapað einum leik líkt og Real.

,,Við mætum inn í seinni hálfleik tímabilsins fullir af jákvæðni. Staðan er ekki auðveld því það er mikið bil á milli okkar og Real Madrid og Girona,“ sagði Xavi.

,,Við erum hins vegar handvissir um það að við getum ennþá unnið La Liga og það er það sem við munum reyna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina