fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Kane býst við að fá vin sinn til Bayern

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane býst við því að Kieran Trippier sé á leið til Bayern Munchen samkvæmt þýskum miðlum.

Bild greinir á meðal annars frá þessu en Trippier er sterklega orðaður við þýska stórliðið í janúarglugganum.

Trippier er á mála hjá Newcastle en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og lék þar með Kane í langan tíma áður en hann hélt til Atletico Madrid.

Trippier er ekki til sölu samkvæmt nýjustu fregnum á Englandi en þýskir miðlar segja að miklar líkur séu á að hann endi í Þýskalandi í glugganum.

Trippier og Kane þekkjast vel bæði eftir dvöl saman hjá Tottenham og í enska landsliðinu en sá síðarnefndi samdi við Bayern í sumar.

Bakvörðurinn ku sjálfur vera opinn fyrir því að færa sig til Þýskalands en er einnig sáttur hjá Newcastle og mun ekki þvinga félagið í að selja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur