fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kane býst við að fá vin sinn til Bayern

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane býst við því að Kieran Trippier sé á leið til Bayern Munchen samkvæmt þýskum miðlum.

Bild greinir á meðal annars frá þessu en Trippier er sterklega orðaður við þýska stórliðið í janúarglugganum.

Trippier er á mála hjá Newcastle en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og lék þar með Kane í langan tíma áður en hann hélt til Atletico Madrid.

Trippier er ekki til sölu samkvæmt nýjustu fregnum á Englandi en þýskir miðlar segja að miklar líkur séu á að hann endi í Þýskalandi í glugganum.

Trippier og Kane þekkjast vel bæði eftir dvöl saman hjá Tottenham og í enska landsliðinu en sá síðarnefndi samdi við Bayern í sumar.

Bakvörðurinn ku sjálfur vera opinn fyrir því að færa sig til Þýskalands en er einnig sáttur hjá Newcastle og mun ekki þvinga félagið í að selja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina