fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Klopp opnar dyrnar og er tilbúinn að leyfa Eriksson að taka við starfinu – ,,Það er ekkert vandamál“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sent falleg skilaboð til Sven-Goran Eriksson sem á mest eftir ár eftir lifað eftir að hafa greinst með krabbamein.

Eriksson er fyrrum landsliðsþjálfari Englands en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og dreymdi um að geta stýrt liðinu einn daginn.

Klopp er meira en tilbúinn að taka á móti Eriksson á Anfield og er jafnvel tilbúinn að leyfa honum að vera þjálfari Liverpool í nokkra klukkutíma.

,,Þetta voru augljóslega mjög sorgmæddar fréttir og ég var að heyra af hans aðdáun á Liverpool í fyrsta sinn. Hann hefur verið aðdáandi allt sitt líf,“ sagði Klopp.

,,Það sem ég get sagt er að hann er velkominn hingað og má sitja í mínu sæti og má sinna mínu starfi í heilan dag ef hann vill, það er ekkert vandamál.“

,,Að hann sé á hliðarlínunni gæti verið aðeins meira vandamál. Hann má koma hingað og eiga frábæra tíma ef hann vill, ég er viss um að það verði raunin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur