fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svaraði fullum hálsi eftir að honum var sagt að drullast burt: Versta sem þú upplifir – ,,Hver ert þú að segja mér að fara?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 09:30

Agbonlahor í landsleik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir fótboltamenn sem hafa lent í því að enda í rifrildum við sína þjálfara og það má segja um fyrrum enska landsliðsmanninn, Gabby Agbonlahor.

Agbonlahor er goðsögn Aston Villa en hann hefur lagt skóna á hilluna og var nálægt því að yfirgefa félagið 2016.

Roberto Di Matteo tók þá við keflinu hjá Villa og eitt það fyrsta sem hann bað um var að losna við enska sóknarmanninn.

Agbonlahor hafði allan sinn feril verið á mála hjá Villa og er fæddur í borginni Birmingham, heimabæ félagsins.

Di Matteo hafði lítinn áhuga á að nota Agbonlahor sem svaraði fyrir sig af fullum hálsi og var í kjölfarið neyddur í að æfa einn og spila með varaliðinu í dágóðan tíma.

,,Ég lenti í þessu undir Di Matteo hjá Aston Villa. Þetta er það versta sem þú upplifir sem fótboltamaður,“ sagði Agbonlahor.

,,Di Matteo vildi losna við mig og ég svaraði um leið: ‘Nei, hver ert þú að segja mér að fara? ég er ekki að fara neitt. Þetta er mitt félag, ég hef verið hérna síðan ég var krakki.’

,,Já við féllum úr efstu deild og þetta var vonlaus tími fyrir fótboltaliðið en ég vildi bæta upp fyrir það. Hann lét mig spila fyrir varaliðið og stundum æfði ég einn, þetta var ömurleg upplifun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina