fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Hrafnkell með áhugaverða kenningu um kosninguna sem gerði allt vitlaust á meðal Íslendinga

433
Sunnudaginn 21. janúar 2024 19:30

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaspekingurinn Mikael Nikulásson var gestur í Íþróttavikunni sem kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjóvnarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það vakti athygli og furðu margra þegar Lionel Messi var kosinn FIFA leikmaður ársins á dögunum en margir telja að Erling Haaland hefði átt að hreppa verðlaunin.

„Hann átti þetta ekki skilið því HM er ekki inni í þessu,“ sagði Hrafnkell og á hann þar við að sigur Messi og Argentínu á HM í Katar var ekki innan þess tíma sem tekin var inn í myndina í kosningunni.

„Ég held að leikmenn sem hafi kosið hafi haldið að HM væri inni í þessu. Þetta voru engir vitleysingar sem kusu hann,“ bætti hann við.

Mikael var, eins og margir, ósammála valinu.

„Fyrir mér er Messi ekki í topp 100. Ef allt er eðlilegt ættu þessi verðlaun bara að vera komin heim til Haaland. Ég vil að það verði hringt í Jóhannes Karl og hans útskýringar fengnar á þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
Hide picture