fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool þénað stjarnfræðilegar upphæðir frá því hann spilaði síðast leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara hefur mikið verið frá vegna meiðsla frá komu sinni til Liverpool árið 2020.

Spánverjinn kom frá Bayern á 25 milljónir punda og þrátt fyrir að hafa átt sínar rispur inn á milli hefur ferill hans á Anfield einkennst af meiðlum.

Thiago hefur nú ekki spilað síðan í leik Liverpool gegn West Ham í apríl í fyrra, á síðustu leiktíð.

Thiago þénar þó vel hjá Liverpool en hann er með 200 þúsund pund í vikulaun.

Þetta þýðir að hann hefur þénað um 7,2 milljónir punda frá því hann spilaði fótbolta síðast.

Thiago fer að öllum líkindum frá Liverpool þegar samningur hans rennur út í sumar en nú síðast var hann orðaður við sádiarabíska félagði Al-Ettifaq.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám