fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Guardiola tók dæmi um leikmann Chelsea er hann ræddi norska ungstirnið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmaðurinn Oscar Bobb hefur verið að stíga sín fyrstu skref með Manchester City á þessu tímabili. Hann skoraði sigurmarkið gegn Newcastle um helgina og er Pep Guradiola, stjóri City, himinnlifandi með hann.

Bobb er tvítugur og á að baki fjóra landsleiki fyrir Noreg. Hann kom inn í unglingalið City frá Valarenga í heimalandinu árið 2019.

„Bobb getur spilað í fimm mismunandi stöðum. City er því með leikmann fyrir fjölda ára ef hann ákveður að vera áfram,“ sagði Guardiola um kappann.

Hann bendi þó á að dæmi séu um að menn leiti annað í leit að meiri spiltíma.

„Hann er glaður með mínúturnar sem hann fær núna en Cole Palmer var það líka þar til hann vildi meira,“ sagði Guardiola, en Palmer yfirgaf City fyrir Chelsea í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám