fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Guardiola tók dæmi um leikmann Chelsea er hann ræddi norska ungstirnið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmaðurinn Oscar Bobb hefur verið að stíga sín fyrstu skref með Manchester City á þessu tímabili. Hann skoraði sigurmarkið gegn Newcastle um helgina og er Pep Guradiola, stjóri City, himinnlifandi með hann.

Bobb er tvítugur og á að baki fjóra landsleiki fyrir Noreg. Hann kom inn í unglingalið City frá Valarenga í heimalandinu árið 2019.

„Bobb getur spilað í fimm mismunandi stöðum. City er því með leikmann fyrir fjölda ára ef hann ákveður að vera áfram,“ sagði Guardiola um kappann.

Hann bendi þó á að dæmi séu um að menn leiti annað í leit að meiri spiltíma.

„Hann er glaður með mínúturnar sem hann fær núna en Cole Palmer var það líka þar til hann vildi meira,“ sagði Guardiola, en Palmer yfirgaf City fyrir Chelsea í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Í gær

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband