fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Guardiola tók dæmi um leikmann Chelsea er hann ræddi norska ungstirnið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmaðurinn Oscar Bobb hefur verið að stíga sín fyrstu skref með Manchester City á þessu tímabili. Hann skoraði sigurmarkið gegn Newcastle um helgina og er Pep Guradiola, stjóri City, himinnlifandi með hann.

Bobb er tvítugur og á að baki fjóra landsleiki fyrir Noreg. Hann kom inn í unglingalið City frá Valarenga í heimalandinu árið 2019.

„Bobb getur spilað í fimm mismunandi stöðum. City er því með leikmann fyrir fjölda ára ef hann ákveður að vera áfram,“ sagði Guardiola um kappann.

Hann bendi þó á að dæmi séu um að menn leiti annað í leit að meiri spiltíma.

„Hann er glaður með mínúturnar sem hann fær núna en Cole Palmer var það líka þar til hann vildi meira,“ sagði Guardiola, en Palmer yfirgaf City fyrir Chelsea í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli