fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Haaland og Stones ekki með City um helgina – De Bruyne getur byrjað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland og John Stones eru meiddir og verða ekki með Manchester City þegar liðið heimsækir Newcastle í enska boltanum um helgina.

Haaland hefur misst af síðustu deildarleikjum City og verður áfram fjarverandi.

Pep Guardiola sagði frá þessu á fréttamannafundi í dag en hann staðfesti að Kevin de Bruyne væri klár í að byrja.

De Bruyne meiddist í upphafi tímabils en kom við sögu í hálftíma í bikarnum um síðustu helgi og klár.

City getur komið af krafti inn í titilbaráttuna með sigri á Newcastle á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með