fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Arsenal til í að rífa fram veskið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 21:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er til í að rífa fram veskið til að sækja Martin Zubimendi frá Real Sociedad í janúar. Mundo Deportivo segir frá þessu.

Skytturnar vilja bæta við sig miðjumanni og hefur Zubimendi heillað með Sociedad.

Sagt er að enska félagið sé til í að borga 60 milljónir evra fyrir hann.

Sjálfur vill kappinn þó helst ekki fara frá Sociedad á þessum tímapunkti. Liðið er til að mynda á leið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir áramót.

Arsenal gæti því þurft að bíða fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband