fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Hafnaði Manchester United því hann óttaðist um fjölskyldu sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United reyndi sumarið 2004 að sannfæra Steven Gerrard um að koma til Manchester United.

Gerrard var þá að skoða að fara til Chelsea en hafnaði því að lokum.

Gerrard ákvað að vera áfram hjá Liverpool en Neville reyndi að lokka hann til Manchester. „Gerrard var búinn að segja frá sinni hlið í bókinni,“ segir Neville.

„Við vorum mættir í verkefni enska landsliðsins og Sir Alex Ferguson hringir í mig og segir mér að tala við hann, Ferguson ætlaði að hitta á Gerrard svo og sannfæra hann.“

„Ég fór til Gerrard en hann hafnaði þessu fljótlega. Hann sagðist aldrei komast frá Liverpool og hann óttaðist um fjölskylduna sína ef þetta færi í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun