fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

United hefur áhuga á að kaupa góðan vin Christian Eriksen

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur boðið Sporting Lisbon að fá Facuno Pellistri í stað þess að félagið kaupi Morten Hjulmand frá félaginu.

United hefur áhuga á að kaupa danska miðjumanninn en Sporting vill ekki fá hann í skiptum.

Samkvæmt fréttum er 69 milljóna punda klásúla í samningi Hjulmand við Sporting.

Sporting vill að United virkji hana og hefur ekki áhuga á að taka Pellistri í skiptum fyrir hann.

Hjulmand er náinn vinur Christian Eriksen sem er hjá Manchester United en Hjulmand er 24 ára gamall danskur landsliðsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“