fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Segir frá því hvernig forráðamenn City stilltu sér upp við vegg síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 11:00

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer hefur greint frá því að hann hafi aldrei ætlað að fara frá Manchester City í sumar, félagið hafi hins vegar stillt honum upp við vegg.

Chelsea gekk frá kaupum á sóknarmanninum undir lok félagaskiptagluggans síðasta haust. Skipti þessa unga framherja vöktu athygli.

„Ég ætlaði aldrei að fara frá City, „segir Palmer sem hefur fengið mjög stórt hlutverk í liði City.

„Ég vildi fara á láni í eitt ár og koma til baka og vera klár í að vera lykilmaður hjá City,“ segir Palmer en þá setti félagið honum stólinn fyrir dyrnar.

„Félagið bannaði mér að fara á láni, mér var sagt að vera áfram eða ég yrði seldur.“

„Chelsea kom þá til sögunnar og ég var glaður að fara þangað. Ég er sáttur með þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“