fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Segir frá því hvernig forráðamenn City stilltu sér upp við vegg síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 11:00

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer hefur greint frá því að hann hafi aldrei ætlað að fara frá Manchester City í sumar, félagið hafi hins vegar stillt honum upp við vegg.

Chelsea gekk frá kaupum á sóknarmanninum undir lok félagaskiptagluggans síðasta haust. Skipti þessa unga framherja vöktu athygli.

„Ég ætlaði aldrei að fara frá City, „segir Palmer sem hefur fengið mjög stórt hlutverk í liði City.

„Ég vildi fara á láni í eitt ár og koma til baka og vera klár í að vera lykilmaður hjá City,“ segir Palmer en þá setti félagið honum stólinn fyrir dyrnar.

„Félagið bannaði mér að fara á láni, mér var sagt að vera áfram eða ég yrði seldur.“

„Chelsea kom þá til sögunnar og ég var glaður að fara þangað. Ég er sáttur með þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar