fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta komu Eggerts

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Magnússon hefur verið kynntur til leiks hjá Elfsborg. Þetta hefur legið í loftinu og nú verið staðfest.

Hinn 19 ára gamli Eggert skrifar undir samning til 2028.

Elfsborg kaupir þennan gríðarlega efnilega leikmann af Stjörnunni. Hjörvar Hafliðason sagði frá því á dögunum að kaupverðið gæti numið 900 þúsund evrum þegar uppi er staðið.

Eggert hefur vakið áhuga fjölda liða í Evrópu en hefur nú valið Elfsborg. Kappinn skoraði tólf mörk í Bestu deild karla á síðustu leiktíð.

Elfsborg var hársbreidd frá því að vinna sænsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð og gerir aðra atlögu að ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata