fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta komu Eggerts

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Magnússon hefur verið kynntur til leiks hjá Elfsborg. Þetta hefur legið í loftinu og nú verið staðfest.

Hinn 19 ára gamli Eggert skrifar undir samning til 2028.

Elfsborg kaupir þennan gríðarlega efnilega leikmann af Stjörnunni. Hjörvar Hafliðason sagði frá því á dögunum að kaupverðið gæti numið 900 þúsund evrum þegar uppi er staðið.

Eggert hefur vakið áhuga fjölda liða í Evrópu en hefur nú valið Elfsborg. Kappinn skoraði tólf mörk í Bestu deild karla á síðustu leiktíð.

Elfsborg var hársbreidd frá því að vinna sænsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð og gerir aðra atlögu að ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi