fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ratcliffe á fundi með Ten Hag og reynir að finna út hver vandamálin eru

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe mætti til Manchester í gær á einkaflugvél sinni til þessa að funda um stöðu félagsins.

Kaup Ratcliffe á 25 prósenta hlut í félaginu voru staðfest um jólin.

Ensk blöð segja að hann hafi fundið með stjórnarmönnum félagsins í gær en einnig tekið fund með Erik ten Hag, stjóra félagsins.

Ratcliffe má ekki taka neinar ákvarðanir um félagið á meðan enska úrvalsdeildin skoðar kaupin og stimplar þau góð og gild.

Segir í fréttum að Ratcliffe og hans fólk veðri í Manchester næstu daga og muni meðal annars funda með leikmönnum.

United er í krísu og er staða Erik ten Hag í hættu en með nýjum eiganda gætu komið miklar breytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi

Arnar vill útrýma þessum vanda sem hann segir hafa grasserað á Íslandi