fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Tekur því að vera kölluð falleg en hatar orðið kynþokkafull – ,,Senda mér skilaboð og þykjast vilja vinna með mér“

433
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ana Maria Markovic, 24 ára leikmaður Grasshopper, er ekki hrifin af því þegar hún er kölluð „kynþokkafyllsta knattspyrnukona heims.“

Markovic er afar vinsæl utan vallar en vill að fólk þekki hana frekar sem persónu og knattspyrnukonu frekar en yfirborðskenndar vinsældir.

„Mér líkar þegar ég er kölluð fallegasta fótboltakonan því það gleður mig að heyra að ég sé falleg,“ segir Markovic.

„En mér líkar ekki við það þegar mér er líst sem kynþokkafyllstu fótboltakonunni,“ hélt hún áfram. „Vegna þess senda mér margir skilaboð og þykjast vilja vinna með mér. Ég veit nákvæmlega hvað þeir vilja frá mér. Þeir hafa aldrei séð mig spila fótbolta og sjá bara yfirborðið sem er synd“

„Fólk ætti að kynna sér mig betur og sjá hvað ég get í fótbolta.“


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum