fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Tekur því að vera kölluð falleg en hatar orðið kynþokkafull – ,,Senda mér skilaboð og þykjast vilja vinna með mér“

433
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ana Maria Markovic, 24 ára leikmaður Grasshopper, er ekki hrifin af því þegar hún er kölluð „kynþokkafyllsta knattspyrnukona heims.“

Markovic er afar vinsæl utan vallar en vill að fólk þekki hana frekar sem persónu og knattspyrnukonu frekar en yfirborðskenndar vinsældir.

„Mér líkar þegar ég er kölluð fallegasta fótboltakonan því það gleður mig að heyra að ég sé falleg,“ segir Markovic.

„En mér líkar ekki við það þegar mér er líst sem kynþokkafyllstu fótboltakonunni,“ hélt hún áfram. „Vegna þess senda mér margir skilaboð og þykjast vilja vinna með mér. Ég veit nákvæmlega hvað þeir vilja frá mér. Þeir hafa aldrei séð mig spila fótbolta og sjá bara yfirborðið sem er synd“

„Fólk ætti að kynna sér mig betur og sjá hvað ég get í fótbolta.“


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“