fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sannfærður um að hann hafi verið betri leikmaður en Owen – ,,Þetta er mín skoðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 18:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, er á því máli að hann hafi alltaf verið betri sóknarmaður en landi sinn, Michael Owen en þeir léku saman hjá félaginu um skeið.

Owen var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims og var þá valinn sá besti í heimi árið 2001.

Owen lék fleiri leiki fyrir enska landsliðið á sínum ferli og skoraði 118 deildarmörk í 216 leikjum fyrir Liverpool í meistaraflokki.

Fowler er sjálfur einn besti framherji í sögu Liverpool og er sjálfur á því máli að hann hafi verið betri en Owen á vellinum.

,,Þegar kemur að getu þá má fólk hafa sína skoðun en ég tel að ég hafi alltaf verið betri en Michael, jafnvel þegar hann var að stíga sín fyrstu skref,“ sagði Fowler.

,,Michael var hraðari en ég en þegar kom að öllu öðru þá tel ég að ég hafi verið betri. Michael gæti sagt það sama um sjálfan sig en þetta er mín skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta