fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Messi í sjötta sæti en Ronaldo hvergi sjáanlegur á 100 manna lista yfir bestu leikmenn ársins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið FourFourTwo birti skemmtilegan lista á dögunum yfir 100 bestu leikmenn heims árið 2023.

Erling Braut Haaland trónir á toppi listans eftir ótrúlega markaskorun á árinu og þá vann hann þrennuna með Manchester City.

Getty

Í öðru sæti listans er Jude Bellingham eftir magnaða innkomu hans í lið Real Madrid. Landi hans, Harry Kane, er í þriðja sætinu.

Þar á eftir kemur Kylian Mbappe og er Rodri, miðjumaður Manchester City svo í sjötta sætinu.

Lionel Messi er í sjötta sæti listans en athygli vekur að Cristiano Ronaldo er hvergi sjáanlegur á listanum yfir þá hundrað bestu í heimi á árinu sem er að líða.

Listann í heild má nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt