fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Freysteinn segir að fylgjast þurfi vel með framvindu mála á Reykjanesskaga næstu daga

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. desember 2023 08:00

Freysteinn Sigmundsson. Mynd/Háskóli Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í fréttum í gær þá bendir ýmislegt til að landris sé hafið á nýjan leik á Reykjanesskaga og að kvika sé farin að safnast fyrir undir Svartsengi á nýjan leik. Freysteinn Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir erfitt að setja til um hvenær dragi aftur til tíðinda á skaganum en mjög mikilvægt sé að fylgjast með framvindu mála næstu daga.

Mbl.is skýrir frá þessu og hefur eftir Freysteini að það mikilvægasta nú sé að fylgjast vel með atburðarásinni, leggja mat á kvikuflæðið og leggja mat á hvað þurfi hugsanlega til að koma nýju gosi af stað.

Hann sagði að jarðskorpan hegði sér ekki það reglulega og ekki sé vitað með vissu hvar mörkin liggja varðandi það að nýr atburður hefjist.

Hann sagði að í hans huga sé líklegasta atburðarásin kannski að eitthvað af kviku þurfi að safnast fyrir áður en það gýs á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf
Fréttir
Í gær

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“