Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.
Þátturinn er vikulega hér á 433.is en farið er yfir allt það helsta úr heimi íþrótta.
Fréttir vikunnar eru á sínum stað, Víðir Sigurðsson mætir og ræðir nýjustu bók sína.
Þá er farið yfir allt það helsta í enska boltanum og Meistaradeildina.
Þáttinn má sjá hér að neðan.