fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem fer eins og eldur í sinu – Neymar öskurgrætur af sársauka

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Neymar í endurhæfingu hefur vakið mikla athygli en þar beinlínis grætur hann úr sársauka.

Neymar sleit krossband í nóvember og spilar líklega ekki fótbolta aftur fyrr en í ágúst. Missir hann til að mynda af Copa America með brasilíska landsliðinu.

Neymar gekk í raðir sádiarabíska félagsins Al Hilal í sumar en var ekki búinn að vera lengi þar þegar hann meiddist.

Það er mikil vinna að koma sér til baka eftir krossbandsslit og í meðfylgjandi myndbandi má sjá brot af endurhæfingarferli Neymar.

Þar öskar hann og veinar af sársauka.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega