fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Áhorfendur trúðu ekki eigin augum – Tekið gífurlegum breytingum á stuttum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ráku upp stór augu er Davy Klaasen kom inn á í leik Inter gegn Lazio um helgina.

Klaasen gekk í raðir Inter í sumar frá Ajax en hann er fyrrum leikmaður Everton einnig. Það gekk þó lítið upp hjá leikmanninum á Englandi.

Hollendingurinn kom inn á seint í sigri Inter á Lazio og það sem allir voru að ræða eftir leik var hár Klaasen, en hann skartar nú miklu hári, sem var ekki staðan fyrir nokkrum mánuðum síðan.

Hér að neðan er mynd af Klaasen frá því í leiknum gegn Lazio og enn neðar er mynd af honum frá því í leik með Ajax í ágúst.

Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf