fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Arnar segir tíðindin af Þórði sorgleg – „Búinn að vera þvílíkur þjónn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 18:00

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, ræddi markvarðastöðuna hjá liðinu við 433.is eftir að tilkynnt var að Pálmi Rafn Arinbjörnsson væri mættur frá Wolves í gær.

Tíðindin koma eftir að Þórður Ingason tilkynnti í síðustu viku að hann hefði lagt hanskana á hilluna en hann hefur veitt Ingvari Jónssyni samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar undanfarin ár.

„Það er mjög sorglegt að Doddi skuli hætta. Hann er búinn að vera þvílíkur þjónn fyrir okkur og mig, þvílíkt tryggur,“ sagði Arnar í gær.

video
play-sharp-fill

Pálmi er tvítugur að aldri og afar spennandi markvörður.

„Eftir að hann fór þurftum við að leita og okkur langaði að finna leikmann sem væri ungur en gæti jafnframt veitt Ingvari alvöru samkeppni. Við lítum ekki á Pálma númer tvö heldur erum við með tvo toppmarkverði. Eins og gengur og gerist með aðrar stöður í liðinu þurfa þeir að berjast um hver byrjar,“ sagði Arnar enn fremur um málið.

Nánara viðtal við hann er í spilaranum.

Meira
Arnar brattur eftir tilkynningu dagsins:Enn óvissa með hans framtíð – „Eitthvað sem maður hefur ekki tekið þátt í áður“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
Hide picture