fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Arnar segir tíðindin af Þórði sorgleg – „Búinn að vera þvílíkur þjónn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 18:00

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, ræddi markvarðastöðuna hjá liðinu við 433.is eftir að tilkynnt var að Pálmi Rafn Arinbjörnsson væri mættur frá Wolves í gær.

Tíðindin koma eftir að Þórður Ingason tilkynnti í síðustu viku að hann hefði lagt hanskana á hilluna en hann hefur veitt Ingvari Jónssyni samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar undanfarin ár.

„Það er mjög sorglegt að Doddi skuli hætta. Hann er búinn að vera þvílíkur þjónn fyrir okkur og mig, þvílíkt tryggur,“ sagði Arnar í gær.

video
play-sharp-fill

Pálmi er tvítugur að aldri og afar spennandi markvörður.

„Eftir að hann fór þurftum við að leita og okkur langaði að finna leikmann sem væri ungur en gæti jafnframt veitt Ingvari alvöru samkeppni. Við lítum ekki á Pálma númer tvö heldur erum við með tvo toppmarkverði. Eins og gengur og gerist með aðrar stöður í liðinu þurfa þeir að berjast um hver byrjar,“ sagði Arnar enn fremur um málið.

Nánara viðtal við hann er í spilaranum.

Meira
Arnar brattur eftir tilkynningu dagsins:Enn óvissa með hans framtíð – „Eitthvað sem maður hefur ekki tekið þátt í áður“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
Hide picture