fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho spurður út í hver verður enskur meistari – Tvö lið verða ansi jöfn miðað við hans spá

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 12:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho telur að Manchester City verði enskur meistari í vor, enn eitt árið.

City hefur unnið ensku úrvalsdeildna þrjú ár í röð en nú er liðið í fjórða sæti, 5 stigum á eftir Arsenal þegar 17 umferðum er lokið.

Liverpool er svo stigi á eftir Arsenal, með jafnmörg stig og Aston Villa.

„Ég myndi segja að það séu 51% líkur á að City vinni en 49% líkur á að Liverpool vinni,“ segir Mourinho sem var þá spurður út í Arsenal.

„Nei. Og þetta tengist ekki rimmunum við þá. Ef ég set það til hliðar myndi ég vilja sjá Arsenal vinna,“ segir þessum fyrrum stjóri Chelsea, Manchester United og Tottenham enn fremur.

„Þegar leikirnir koma inn með skömmu millibili er City með bestu breiddina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár