fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Eiður Smári agndofa yfir því að 24 ár séu liðin frá þessu atviki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„24 ár, góði guð,“ skrifar Eiður Smári Guðjohnsen fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu á X-inu í gær.

Í gær voru 24 ár frá því að Eiður Smári skoraði eitt af sínum frægustu mörkum á ferlinum.

Eiður var þá leikmaður Bolton á Englandi en í leik gegn Wimbledon tók hann málin í sínar hendur.

Eiður spólaði sig í gegnum vörn Wimbledon og skoraði glæsilegt mark á heimavelli Bolton.

Markið glæsilega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjónlýsing á öllum leikjum

Sjónlýsing á öllum leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit