fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta eru launahæstu menn ársins frá 1992 – Úr 1,7 milljón á viku í 70 milljónir á viku í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 18:30

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 var John Barnes þá leikmaður Liverpool launahæsti leikmaður deildarinnar og var hann það fyrstu tvö árin.

Barnes fékk 1,7 milljón króna á viku en það teljast ömurleg laun í heimi fótboltans í dag.

Sem dæmi má nefna að Kevind de Bruyne leikmaður Manchester City hefur þénað 70 milljónir króna í föst laun í viku hverri síðustu tvö árin.

Roy Keane var fyrirliði Manchester United og var launahæsti leikmaður deildarinnar í fjögur ár, laun hans hækkuðu mikið á þeim tíma.

Cristiano Ronaldo er launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar en hann þénaði nokkuð meira en De Bruyne gerir í dag.

Steven Gerrard leikmaður Liverpool var árið 2005 sá fyrsti til að fá 100 þúsund pund í laun á viku.

Listinn:
1992/93: John Barnes – £10,000- á viku
1993/94: John Barnes – £10,000- á viku
1994/95: Eric Cantona – £18,000- á viku
1995/96: Dennis Bergkamp – £25,000- á viku
1996/97: Fabrizio Ravanelli – £42,000- á viku
1997/98: Alan Shearer – £34,000-á viku
1998/99: Alan Shearer – £34,000-á viku

1999/00: Roy Keane – £52,000- á viku
2000/01: Roy Keane – £52,000- á viku
2001/02: Roy Keane – £90,000-a á viku
2002/03: Roy Keane – £94,000- á viku
2003/04: Hernan Crespo – £94,000- á viku
2004/05: Frank Lampard – £98,000- á viku

GettyImages

2005/06: Steven Gerrard – £100,000- á viku
2006/07: Andriy Shevchenko – £118,000- á viku
2007/08: John Terry – £135,000- á viku
2008/09: Robinho – £160,000- á viku
2009/10: Carlos Tevez – £250,000- á viku
2010/11: Carlos Tevez – £250,000- á viku
2011/12: Carlos Tevez – £250,000- á viku

2012/13: Carlos Tevez – £250,000- á viku
2013/14: Wayne Rooney – £300,000- á viku
2014/15: Wayne Rooney – £300,000- á viku

Getty Images

2015/16: Wayne Rooney – £300,000- á viku
2016/17: Wayne Rooney – £300,000- á viku
2017/18: Alexis Sanchez – £350,000- á viku
2018/19: Alexis Sanchez – £350,000- á viku
2019/20: David de Gea – £375,000- á viku
2020/21: Gareth Bale – £560,000- á viku(Real Madrid borgaði meirihlutann)

Getty Images

2021/22: Cristiano Ronaldo – £480,000- á viku
2022/23: Kevin De Bruyne – £400,000- á viku
2023/24: Kevin De Bruyne – £400,000- á viku

Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“