fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Snorri Steinn Guðjónsson er gestur

433
Föstudaginn 8. desember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og á svæði Hringbrautar í Sjónvarpi Símans VOD/Appi. Helgi Fannar Sigurðsson íþróttablaðamaður og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Gestur þeirra að þessu sinni er Snorri Steinn Guðjónsson, handboltagoðsögn og þjálfari íslenska karlalandsliðsins.

Það er að sjálfsögðu farið yfir stöðuna á landsliðinu og komandi Evrópumót í janúar en líka margt fleira.

Horfðu á þáttinn í spilaranum. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn í helstu hlaðvarpsveitum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
Hide picture