fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Verkefni um krossbandaslit hjá konum í fótbolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sett á laggirnar starfshóp um krossbandaslit hjá knattspyrnukonum. Markmiðið er að auka meðvitund og forvarnir gegn sliti á fremra krossbandi (ACL).

Krossbandaslit hjá knattspyrnukonum hafa alla tíð verið algeng og var hópurinn settur saman af sérfræðingum sem hafa það markmið að fá betri skilning á krossbandaslitum og algengi meiðslanna í knattspyrnu kvenna.

Eitt af fyrstu skrefunum hjá starfshópnum var að útbúa spurningalista um þekkingu á krossbandaslitum ætlaðan öllum einstaklingum sem koma að knattspyrnu kvenna. Niðurstöður spurningalistans ætlar UEFA að nýta til að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum við krossbandaslitum hjá konum í fótbolta.

Nánar má lesa um verkefnið á heimasíðu UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar