fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Verkefni um krossbandaslit hjá konum í fótbolta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur sett á laggirnar starfshóp um krossbandaslit hjá knattspyrnukonum. Markmiðið er að auka meðvitund og forvarnir gegn sliti á fremra krossbandi (ACL).

Krossbandaslit hjá knattspyrnukonum hafa alla tíð verið algeng og var hópurinn settur saman af sérfræðingum sem hafa það markmið að fá betri skilning á krossbandaslitum og algengi meiðslanna í knattspyrnu kvenna.

Eitt af fyrstu skrefunum hjá starfshópnum var að útbúa spurningalista um þekkingu á krossbandaslitum ætlaðan öllum einstaklingum sem koma að knattspyrnu kvenna. Niðurstöður spurningalistans ætlar UEFA að nýta til að vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum við krossbandaslitum hjá konum í fótbolta.

Nánar má lesa um verkefnið á heimasíðu UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool