fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Fjöldamorð í Las Vegas

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. desember 2023 20:43

Youtube-skjáskot frá Fox

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byssumaður lék lausum hala á stúdentagörðum í University of Nevada in Las Vegas. Staðfestar tölur um fjölda myrtra liggja ekki fyrir en lögregla hefur umkringt svæðið og lokað því af.

Meðal fjölmargra fjölmiðla sem greina frá málinu er CNN.

Fox-sjónvarpsstöðin er með útsendingu í nálægð við háskólann og hefur rætt við sjónarvotta sem flúðu morðvettvanginn.

CNN greinir frá því að skotmaðurinn sé núna látinn.

Stúdentar greindu frá því að þeir hefðu leitað skjóls í byggingunni eftir að hafa heyrt að óður byssumaður væri á ferðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð

Ungmenni grunuð um rán við verslunarmiðstöð
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“

Þrettán ára drengur handtekinn vegna dauðsfalls tólf ára á leikvelli – „Allir hérna eru í losti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru