fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Úkraínsk leyniskytta sögð hafa slegið heimsmetið – Skaut rússneskan hermann af 3,8 km færi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 22:00

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að úkraínsk leyniskytta hafi slegið heimsmet nýlega þegar hún skaut rússneskan hermann til bana af 3,8 km færi.

Úkraínska leyniþjónustan, SBU, skýrði frá þessu í fréttatilkynningu og segir að leyniskyttan hafi sett heimsmet þegar hún skaut rússneskan hermann til bana af ótrúlegu færi.

Fyrra heimsmetið átti kanadískur sérsveitarmaður sem skaut mann til bana af 3,54 km færi í Írak árið 2017.

Úkraínskar fréttaveitur birtu myndir sem sýna að sögn umrætt skot.

Leyniskyttan er sögð hafa notað úkraínska riffil sem heitir „the Lord of the Horizon“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings