fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Neyðarfundur eftir neyðarfund síðustu daga hjá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 08:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United veit að hann er í holu, hann veit að tap gegn Fulham á laugardag gætu orðið til þess að hann yrði rekinn úr starfi.

Ten Hag hefur tapað átta af fyrstu fimmtán leikjum tímabilsins og leikmenn hafa að því er virðist misst trúna á honum.

Ensk blöð segja frá því í dag að hver og einn einasti leikmaður United hafi í gær og muni í dag fara til fundar með Ten Hag.

Vill hann fá að vita frá hverjum og einum hvaða vandamál eru, og hvað í fari hans eða þjálfarateymisins sé hægt að bæta.

Hann vill hreinsa loftið með öllum en um er að ræða verstu byrjun Manchester United í 61 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar