fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

England: Arsenal kom til baka gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2 – 2 Arsenal
1-0 Cole Palmer(’15, víti)
2-0 Mykhailo Mudryk(’48)
2-1 Declan Rice(’77)
2-2 Leandro Trossard(’84)

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk þá Arsenal í heimsókn á Stamford Bridge.

Chelsea spilaði vel framan af í þessum leik og náði 2-0 forystu og leit lengi vel út fyrir að heimamenn myndu ná fram sigri.

Fyrra markið skoraði Cole Palmer af vítapunktinum en Mykhailo Mudryk bætti svo við öðru snemma í seinni hálfleik.

Robert Sanchez, markmaður Chelsea, gerði sig síðar sekann um mjög slæm mistök sem varð til þess að Declan Rice kom boltanum í netið fyrir gestina.

Það var svo Leandro Trossard sem tryggði Arsenal stig eftir frábæra sendingu frá Bukayo Saka.

Leikurinn fjaraði fljótlega út fyrir það en bæði lið reyndu að sækja undir lokin en jafntefli varð niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir